Fréttir

24. júlí, 2019

Úrslit úr fjórðu umferð íslandsmótsins í Drifti.

Það fór vafalaust ekki framhjá neinum að á laugardaginn síðasta eða 20. Júlí fór fram fjórða umferð íslandsmeistaramótsins í drifti á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Gott veður […]
17. júlí, 2019

Fjórða umferðin í Drifti á Akureyri 20. Júlí

Fjórða umferð Íslandsmótsins í drifti fer fram laugardaginn næstkomandi eða 20. Júlí. Æfingar byrja klukkan 10:15 Forkeppni hefst klukkan 12:20 Keppnin sjálf hefst 13:30 Keppnin fer […]
20. júní, 2019

Úrslit úr keppnum Bíladaga Orkunnar 2019

Auto X   Elvar Freyr Þorsteinsson – MMC Lancer Evo0 Oddur Andrés Guðsteinsson – Toyota Celica Jóhann Egilsson – Ford Focus RS   Drift Minni götubílar […]
19. júní, 2019

Myndir af sýningatækjum.

Eins og eigendur sýningartækja urðu varir við þá fengu þeir ekki útprentaða mynd á viðurkenningarskjali af tækjum sínum á sýningunni. Vegna tæknilegra örðuleika þá misfórst sú […]