Fréttir

15. apríl, 2019

Okkar menn gerðu það gott í Torfæru í USA

Þór Þormar hlaut tililinn USA meistarinn 2017 í torfæru eftir harða baráttu á loka metrunum í annars jafnri og spennandi keppni sem haldin var í Tenesee […]
15. apríl, 2019

Keppendalisti og dagskrá Sandspyrna BA 2.sept

Hér má finna keppendalista og dagskrá fyrir 4.umferð (3.umferð sleða og hjóla) Íslandsmóts í sandspyrnu, sem fram fer á sandspyrnu braut Bílaklúbbs Akureyrar laugardaginn 2.sept næstkomandi. […]
15. apríl, 2019

Skráning í 4.umferð Íslandsmóts í sandspyrnu

Skráning er hafin í 4.umferð Íslandsmóts í sandspyrnu sem fram fer á Aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar Laugardaginn 2.September 2017 Skráning bíla má finna hér:  Skráning hjóla má […]
15. apríl, 2019

Keppendalisti og dagskrá Minningarmót BA

Keppendalisti og dagskrá fyrir Minningarmót BA 5.ágúst 2017.   Einnig verður keyrður leikdagur samhliða keppninni þar sem allir geta og eru hvattir til að mæta og […]