Fréttir

15. apríl, 2019

Lokahóf Greifa torfærunnar 18. Ágúst 2018

Þann 18. ágúst verður lokahóf Greifa-torfærunnar haldin í húsnæði Bílaklúbbs Akureyrar. Dagskrá kvöldsins er svo hljóðandi 19:00 húsið opnar 20:00 fáum okkur að éta 21:30 verðlauna […]
15. apríl, 2019

Torfæran 18 ágúst 2018

Jeppadeildin heldur undirbúnings fund næsta mánudag 13 ágúst kl. 20:30 vegna torfærunnar sem haldin er 18. ágúst 2018. Þetta er loka umferðin sem haldin er og […]
15. apríl, 2019

Dómaranámskeið í Torfæru

Minnum á að á miðnætti 8 ágúst rennur út skráning á dómaranámskeiðið, sem haldið verður 9 ágúst kl 18:00 í húsnæði Bílaklúbbs Akureyrar. Kostar litlar 1000 […]
15. apríl, 2019

Dómaranámskeið í Torfæru

Haldið verður dómaranámskeið í Torfæru þann 9 ágúst n.k. kl:18:00 til 22:00 í húsnæði klúbbsins. Það kostar litlar 1000 kr sem er greitt á staðnum. Þeir […]