Fréttir

2. september, 2019

Fundur vegna ársreikninga 2018

Það verður fundur vegna ársreikninga fyrir árið 2018 mánudaginn 16. September 2019 klukkan 19:30. Kaffi og kleinur verða í boði.
27. ágúst, 2019

AB varahluta sandspyrnan um næstu helgi!

Um næstu helgi eða 31. ágúst verður haldin AB. varahluta sandspyrnan á akstursíþróttasvæði bílaklúbbsins. Þetta er önnur umferð íslandsmótsins og er útlit fyrir hörku keppni. Skráning […]
26. ágúst, 2019

Úrslit úr Minningarmóti BA

F-hjól Arnar Kristjánsson Guðmundur Kári Daníelsson G+ Hákon Heiðar Ragnarsson Sigríður Dagný Þrastardóttir 6cyl. Brynjar Schiöth Tómas Karl Benediktsson 8cyl std. Stefán Örn Steinþórsson Garðar Sigurðsson […]
24. ágúst, 2019

Vegna Greifatorfærunnar 17.08.2019

Tilkynning frá Dómnefnd Greifatorfærunnar sem fram fór þann 17.08.2019 á akstursíþróttasvæði B.A Ein kæra barst Dómnefnd á staðnum og var hún afgreidd af dómnefnd á staðnum […]