AB varahluta sandspyrnan um næstu helgi!

Úrslit úr Minningarmóti BA
26. ágúst, 2019
Fundur vegna ársreikninga 2018
2. september, 2019
Show all

AB varahluta sandspyrnan um næstu helgi!

Um næstu helgi eða 31. ágúst verður haldin AB. varahluta sandspyrnan á akstursíþróttasvæði bílaklúbbsins. Þetta er önnur umferð íslandsmótsins og er útlit fyrir hörku keppni.

Skráning fer fram hér.

Áætluð dagskrá:

10:00 Mæting keppenda og skoðun hefst

11:00 Skoðun lýkur

11:05 Fundur með keppendum

11:15 Tímatökur hefjast

12:30 Keppni hefst

15:00 Áætluð keppnislok, kærufrestur hefst

 

Hér má sjá video úr OF flokki á Bíladögum.

Comments are closed.