Ganga í Klúbbinn

 

Gerast félagsmaður

Árgjald 2019 er 7.500 krónur.

Ýmsir afslættir og fríðindi fylgja því að gerast félagsmaður.  Sjá nánari útlistun á því hér.

Með félagsskírteini fæst frír aðgangur að viðburðum Bílaklúbbsins.

Með Félagsskírteini B.A hefur þú rétt til að keppa í öllum akstursíþróttum.

ATH: Félagsskírteini er sent á heimilisfang meðlima. Ef lúgan er ekki vel merkt þá setur póstburðarfólk ekki umslagið inn um lúguna hjá viðkomandi.
Þá endursendast skírteinin til baka. Ef yður er farið að lengja eftir félagsskírteininu gæti þetta verið ástæðan. Hafðu samand og við finnum lausn 🙂

Skráning fer fram hér.

Almennir félagsfundir eru kl 20:30 alla mánudaga.
Kær kveðja, Bílaklúbbur Akureyrar.