Ganga í Klúbbinn

 

Gerast félagsmaður

Árgjald 2022 er 8.500 krónur. Auk sendingar og banka kostnaðs sem leggst ofan á árgjaldið.

Árgjaldi  breytt á aðalfundi 05.02.2022

Ýmsir afslættir og fríðindi fylgja því að gerast félagsmaður.  Sjá nánari útlistun á því hér.

Með Félagsskírteini B.A hefur þú rétt til að keppa í öllum akstursíþróttum.

Svo er hægt að gerast gullmeðlimur en þá er lagt auka 8500 krónur inn á BA samtals 15.000 kr með skýringunni GULLKORT en með fylgir allt sem nefnt er að ofan ásamt því að fá frítt þegar klúbburinn er með grillveislur.

ATH: Félagsskírteini er sent á heimilisfang meðlima. Ef lúgan er ekki vel merkt þá setur póstburðarfólk ekki umslagið inn um lúguna hjá viðkomandi.
Þá endursendast skírteinin til baka. Ef yður er farið að lengja eftir félagsskírteininu gæti þetta verið ástæðan. Hafðu samband og við finnum lausn 🙂

Skráning fer fram hér.

Almennir félagsfundir eru kl 20:30 alla mánudaga. Fylgist með á facebook síðu félagsins.
Kær kveðja, Bílaklúbbur Akureyrar.