Athugið! Verið er að vinna í afsláttarmálum fyrir meðlimi BA. Þessi listi er ekki réttur eins og stendur.
Afslættir til greiddra félagsmanna B.A ár hvert.
Félagsmenn Bílaklúbbs Akureyrar fá afslátt hjá eftirtöldum fyrirtækjum gegn framvísun gilds Félagsskírteinis:
- Skeljungur og Orka veita félagsmönnum sem eru með orkulykill BA geta fengið 11 krónur í afslátt þar sem bensínið er dýrast hjá þeim
- Frumherji býður klúbbmeðlimum 35% afslátt á aðalskoðun bifreiða í eigu félagsmanna gegn framvísun á gildu félagskírteini. Skoðun skal fara fram á skoðunarstöð Frumherja á Akureyri. Þjónusta (frumherji.is)
- Tékkland veitir 25% afslátt af öllum bílum áháð staðsetningu vegna framvísun félagsskirteini viðeigandi árs. Tékkland | Bifreiðaskoðun (tekkland.is)
- Veitingahúsið Greifinn 15% afsl af öllum mat. Greifinn
- Blikk og tækniþjónustan 15% afsl af efnissölu. Blikk og Tækniþjónustan ehf. – Heim (weebly.com)
- Framtak-Blossi 15% afsl í verslun.
- Straumrás HF. 15% afsl. Og meir af völdum vörum. Straumras – Sterkir fyrir norðan
- N1 Verslun 10-30% afsl af öllum vörum.
- Bílanaust varahlutaverslun 10-30% afsl. Forsíða | Bílanaust | Bilanaust.is
- Bílabúð Benna 10-30% afsl í Dótabúðinni. Bílabúð Benna (benni.is)
- Stilling 15% afsl af öllum vörum. Stilling hf.
- Slökkvitæki ehf 10% afsl af vinnu.
- Aðstoð SF 35% afsláttur af ferðum innanbæjar + tilboð í aðra þjónustu.
- VÍS sérkjör á fornbílatryggingum. Tryggingar og góð þjónusta · Þar sem tryggingar snúast um fólk · VÍS (vis.is)
- Sjóvá sérkjör á fornbílatryggingum. Sjóvá – Gerum tryggingar betri (sjova.is)
- AB varahlutir 15% afsl af varahlutum. AB varahlutir – Þinn hagur í bílavarahlutum – Þinn hagur í bílavarahlutum
- Poulsen 10-30% afsl á varahlutum. Poulsen ehf | Varahlutir
- Flugger Litir Akureyri 20 afsláttur í verslun að Njarðarnesi. Flügger litir (flugger.is)
- B Jensen Kjötvinnsla að Lóni. 5% afsl. B.Jensen (bjensen.is)
- Blikkrás 15% afsláttur af efnissölu. Blikkrás ehf (blikkras.is)
- Coatstöð Jonna býður greiddum félagsmönnum 10% afslátt af þrifum.
- R5 býður greiddum félagsmönnum 15% afslátt af allri veitingasölu https://r5.is/
Með félagsskírteini B.A færðu frítt inn á einstaka viðburði Bílaklúbbs Akureyrar
Bílaklúbbur Akureyrar er aðili að ÍSÍ Aksturíþróttasamband Íslands-AKÍSsem er rétthafi FIA á Íslandi sem og Mótorhjóla og Snjósleðasambandi Íslands (MSI) sem er FIM aðili landsins.
Með Félagsskírteini B.A hefur þú því rétt til að keppa í öllum akstursíþróttum.
Samningur BA og Sjóvár vegna fornbíla sjá hér
Samningur BA og VÍS vegna fornbíla sjá hér