Afslættir

Athugið! Verið er að vinna í afsláttarmálum fyrir meðlimi BA. Þessi listi er ekki réttur eins og stendur.

 

Afslættir til félagsmanna B.A

Shell og Orkan:Afsláttur fæst með B.A orkulyklum /kortum og Shell kortum.

Kort og Lyklar Orkunnar veita afslátt hjá Shell og Skeljungs-kort veita afslátt hjá Orkunni. Afsláttur á eldsneyti er veittur frá dæluverði, og er eftirfarandi.

Shell, 8 króna afsláttur.
Orkan, 8 króna afsláttur.

15 Kr á afmælisdaginn þinn.

Tveggja króna viðbótarafsláttur á Þinni stöð bætast við afsláttinn, sem þá verður 10 krónur á valinni bensínstöð. Sjáhttp://www.orkan.is/thin-stod

Kortum og lyklum Orkunnar og Skeljungs fylgja afslættir hjá fjölmörgum samstarfsaðilum.
Sjá nánar:http://www.orkan.is/Samstarfsadilar

Lykillinn veitir afslátt á vörum hjá Stöðinni, umfram almenn tilboð.
Einfaldast er að sækja um lykil á heimasiðu orkunnar: https://www.orkan.is/Orkulykillinn/Umsokn
Í reitinn Hópur á umsóknarsíðunni er skrifað:  Bilakl-AK.
Munið að virkja líka mín Stöð til að fá 2 kr auka afslátt.
Einnig má hringja í þjónustuver í síma:  5788800

Fyrir þá sem nú þegar eiga lykil/kort hjá Skeljungi eða Orkunni en vilja komast i þessi kjör og styrkja klúbbinn er hægt að senda tölvupóst á orkan@orkan.is með kennitölu sinni og beiðni um að fara í klúbbinn. Bilakl-Ak
Eða hringja í þjónustuver í síma: 5788800
Orkulykill verður sérmerktur B.A. Hægt er fá send frá Skeljungi B.A merki til að setja á eldri lykla.

Með ykkar viðskiptum stuðlið þið að uppbyggingu B.A með aukaframlagi Shell með einni krónu af líter sem rennur til félagsins.

Félagsmenn Bílaklúbbs Akureyrar fá afslátt hjá eftirtöldum fyrirtækjum gegn framvísun gilds Félagsskírteinis:

Frumherji veitir 50% afslátt af skoðun á einum fjölskyldubíl á ári frá og með 2019 skírteini B.A. og 20% afslátt af öllum bifreiðum eftir það. Áfram verða sérstök tilboð á Fornbílum og sérstökum skoðunardegi fyrir þá eins og verið hefur.

 • Veitingahúsið Greifinn 15% afsl af öllum mat.
 • Blikk og tækniþjónustan 15% afsl af efnissölu
 • Straumrás HF. 15% afsl. Og meir af völdum vörum.
 • N1 Verslun 10-30% afsl af öllum vörum.
 • Bílanaust varahlutaverslun 10-30% afsl.
 • Bílabúð Benna 10-30% afsl í Dótabúðinni.
 • Stilling 15% afsl af öllum vörum.
 • Slökkvitæki ehf 10% afsl af vinnu.
 • Aðstoð SF 35% afsláttur af ferðum innanbæjar + tilboð í aðra þjónustu.
 • VÍS sérkjör á fornbílatryggingum.
 • Sjóvá sérkjör á fornbílatryggingum.
 • Framtak-Blossi 15% afsl í verslun.
 • AB varahlutir 15% afsl af varahlutum.
 • Poulsen 10-30% afsl á varahlutum.
 • Flugger Litir Akureyri 20  afsláttur í verslun að Njarðarnesi.
 • B Jensen Kjötvinnsla að Lóni. 5% afsl.
 • Blikkrás 15% afsláttur af efnissölu.

Með félagsskírteini B.A færðu frítt inn á einstaka viðburði Bílaklúbbs Akureyrar

Bílaklúbbur Akureyrar er aðili að ÍSÍ Aksturíþróttasamband Íslands-AKÍSsem er rétthafi FIA á Íslandi sem og Mótorhjóla og Snjósleðasambandi Íslands (MSI) sem er FIM aðili landsins.

Með Félagsskírteini B.A hefur þú því rétt til að keppa í öllum akstursíþróttum.

 

Samningur BA og Sjóvár vegna fornbíla sjá hér

 

Samningur BA og VÍS vegna fornbíla sjá hér