Peysur og jakkar

Nýr samstarfsaðili
29. febrúar, 2024
Show all

Peysur og jakkar

N.k. sunnudag 17. mars 2024 á milli 13 og 15 verður hægt að koma upp í klúbbshús og máta peysur og jakka ef þig langar til að kaupa þannig.

Merkið okkar verður aftan á stórt og lítið merki framan hægra megin og ef þig langar þá verður líka í boði að merkja með nafni vinstra megin.

Peysurnar eru á 6000 kr  stærðir  s til 4xl hægt að velja um renndar eða heilar hettupeysur

Jakkarnir eru á 10000 kr stærðir s til 4xl

ef þú kemst ekki en langar í peysu eða jakka og veist stærðina þína getur þú sent okkur skilaboð inn á feis síðunni okkar

Mun senda inn pöntun á miðvikudaginn 20 mars 2024

Comments are closed.