Nýr samstarfsaðili

Öryggisnámskeið.
14. febrúar, 2024
Peysur og jakkar
15. mars, 2024
Show all

Nýr samstarfsaðili

Nýr samstarfsaðili var að bætast í okkar ágæta hóp. En R5 sem eru staðsettir á Ráðhústorgi voru að bætast við og greiddir félagsmenn fá 15% afslátt af allri veitingasölu gegn framvísun félagsskirteini 2024. Þökkum við þeim kærlega fyrir og bjóðum þá velkomin í okkar hóp. Endilega kíki á heimsíðuna þeirra og svo eru  þeir líka á facebook.

R5 Bar

Comments are closed.