Stefnt verður á að halda Aðalfund Bílaklúbbs Akureyrar Laugardaginn 23. Janúar í félagsheimilinu okkar að Hlíðarfjallsvegi 13. Fundur hefst klukkan 13:00 stundvíslega. Ef fjöldatakmarkanir verða ennþá […]
Kæru félagar, hafið það öll sem best yfir hátíðirnar og njótið líðandi stundar. Einnig viljum við óska ykkur velfarnaðar á nýju ári og þakka fyrir það […]
Fer fram um næstu helgi eða laugardaginn 12.September. Greifatorfæran er þriðja umferðin í Íslandsmótinu í torfæru. Nokkur hólf verða á svæðinu með 200 manns í hverju […]