Greifatorfæran 19. ágúst 2023 klukkan 11:00

Félagsskírteini 2023
4. febrúar, 2023
Úrslit í Greifatorfærunni 19. ágúst 2023
21. ágúst, 2023
Show all

Greifatorfæran 19. ágúst 2023 klukkan 11:00

Bílaklúbbur Akureyrar heldur Greifatorfæruna – 5. umferð Íslandsmóts í torfæru 2023 á torfærusvæði Bílaklúbbsins þann 19. ágúst 2023.
Mæting Keppenda kl. 7:30
Skoðun hefst kl. 7:30
Pittur lokar kl. 9:00
Skoðun Lýkur kl 10:00
Keppendafundur og brautarskoðun kl. 10:05
Keppni hefst kl. 11:00
2 brautir keyrðar.
Matarhlé í 30 mín.
Keppni hefst á ný og keyrðar eru 4 brautir
Áætluð keppnislok kl. 16:30

Comments are closed.