Félagsskírteini 2023

Dagskrá Aðalfundar 21. janúar 2023 kl.13:00
7. janúar, 2023
Greifatorfæran 19. ágúst 2023 klukkan 11:00
11. ágúst, 2023
Show all

Félagsskírteini 2023

Nú fyrir stuttu var nýr maður að taka við skírteinum og óskum við honum innilega til hamingju  með það nýja hlutverk, en  þessa daganna er hann að útbúa ný kort og læra þetta jafnóðum. Ef fólki er farið að lengja eftir þessu þá biðjum við velvirðingar á þessum töfum og biðjum ykkur að sýna smá biðlund. En ef að þannig liggur á að þið eruð búin að borga og viljið nýta afsláttinn til að fara með bílinn ykkur í skoðun t.d. þá er lítið mál að senda á info@ba.is og ykkur verður send þá staðfesting á greiðslu 2023 sem þið sýnið þá bara í Frumherja eða Tékklandi.
Takk fyrir og eigið þið góðar stundir.

Comments are closed.