Fréttir

30. júlí, 2020

Covid-19

Í ljósi aðstæðna ætlar stjórn Bílaklúbbs Akureyrar að hittast seinnipartinn í dag og ráða ráðum sínum. Við munum setja í tilkynningu í loftið um leið og […]
24. júlí, 2020

Greifatorfæran 2.ágúst 2020

Þriðja umferð Íslandsmótsins í torfæru 2020 verður haldin þann 2. ágúst næstkomandi á svæði Bílaklúbbs Akureyrar. Keppni hefst kl.11:00 og fyrir hádegi verða keyrðar tvær brautir […]
20. júlí, 2020

Úrslit úr Blikk og tækni torfærunni.

Eftir átakamikinn dag í götubíla og sérútbúna flokknum voru niðurstöður dagsins eftirfarandi: Götubílaflokkur: Steingrímur Bjarnason Ágúst Halldórsson Óskar Jónsson Sérútbúnir bílar: Skúli Kristjánsson Ásmundur Ingjaldsson Ingólfur […]
17. júlí, 2020

Blikk og tækni torfæran 18. júlí!

Á morgun laugardaginn 18. júlí fer fram Blikk og tækni torfæran í gryfjum okkar að Hlíðarfjallsvegi 13. Eins og áður hefur komið fram erum við að […]