Fréttir

15. apríl, 2019

Uppgjör sumarsins / Októberfest / Uppboð

Þann 13 október n.k. verður okkar árlega Októberfest / uppboð haldið. Húsið opnar kl. 19:00 og verða einhverjar léttar veitingar á boðstólnum. Veitt verða verðlaun fyrir […]
15. apríl, 2019

ÞAKKLÆTI

Núna er keppnisárið 2018 lokið hjá okkur og langar okkur til að þakka keppendum, starfsfólki og áhorfendum kærlega fyrir frábært ár. Og hlökkum til að sjá […]
15. apríl, 2019

Úrslit úr Sandspyrnu 8.sept 2018

4. Umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu 2018 fór fram á akstursvæði BA laugardaginn 8.sept í blíðskapar veðri. Hér má finna úrslit og tíma úr þeirri keppni. Úrslit […]
15. apríl, 2019

Keppendalisti Sandspyrna 8.sept 2018

Hér má finna keppendalista fyrir 4.umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu 2018, sem fram fer á aksturssvæði BA, Laugardaginn 8.sept næstkomandi. Ath listinn er birtur með fyrirvara þar […]