Fréttir

12. september, 2020

Greifatorfæran í beinni útsendingu!

  Hér er linkur á LIVE útsendingu. https://www.youtube.com/watch?v=HIUCmw614LQ&feature=youtu.be&ab_channel=FuelK%C3%B6tt
8. september, 2020

Greifatorfæran 2020 um helgina!

Fer fram um næstu helgi eða laugardaginn 12.September. Greifatorfæran er þriðja umferðin í Íslandsmótinu í torfæru. Nokkur hólf verða á svæðinu með 200 manns í hverju […]
6. ágúst, 2020

Bíladögum 2020 aflýst!

Bíladögum 2020 hefur verið aflýst í ár. Eins og allir eru kunnir um eru ástæður þess Covid-19. Aðrar keppnir í Íslandsmótinu á vegum Bílaklúbbs Akureyrar verða […]
30. júlí, 2020

Greifatorfærunni 2020 FRESTAÐ

Greifatorfæran sem fram átti að fara 2. águst 2020 verður frestað um óákveðinn tíma í ljósi aðstæðna. Hvað varðar Bíladaga verður tilkynning send út síðar. Við […]