Fréttir

9. júní, 2020

Frestun þar til um Versló

Af gefnu tilefni þá viljum við ítreka að Bíladagar 2020 sem halda átti 17-20 juní þeir FRESTAST þar til um verslunarmannahelgina 1, júlí til 2 ágúst […]
7. júní, 2020

Tilkynning frá Stjórn Bílaklúbbs Akureyrar.

Tilkynning frá Stjórn Bílaklúbbs Akureyrar. Vegna þeirra aðstæðna og fjöldatakmarkana sem settar eru vegna covid 19 þá reynist Bílaklubb Akureyrar afar erfitt að taka ákvarðanir hvernig […]
27. maí, 2020

Myndir frá skoðunardeginum 2020.

Hann Árni Már vinur okkar fór og smellti nokkrum myndum á skoðunardeginum 16. Maí. Þökkum Árna fyrir 🙂  
17. maí, 2020

Dagskrá sumarsins tilkynnt á almennum fundi annað kvöld!

Annað kvöld eða mánudaginn 18. Maí verður almennur fundur klukkan 20:00. Á þessum fundi ætlar stjórnin er tilkynna áform sín um keppnishald sumarsins. Þar á meðal […]