Fréttir

29. mars, 2022

Bílaklúbbur Akureyrar kynnir samstarf við Flügger

Kæri Andelen félagi, Verið hjartanlega velkomin í Flügger Andelen 😊 Flügger Andelen veitir  20%  afslátt af allrimálningu og verkfærum í öllum sínum  verslunumtil ykkargreiddra meðlima og […]
29. mars, 2022

Námskeiðahald AKÍS 2022

Nú fer að líða að nýtt keppnistímabil hefjist aftur. Þann 1 febrúar síðastliðinn á stjórnarfundi var samþykkt nýnámskrá varðandi námskeiðahald í Akstursíþróttum.  Haldin verða árleg námskeiðÞað […]
25. febrúar, 2022

RC fundur

Mánudaginn 28 febrúar heldur RC deildin Fund í félagsheimilinu klukkan 20:00. Brautin verður sett upp innandyra og eru allir rc bílar velkomnir sem ekki valda mengun.  […]
22. febrúar, 2022

Félagsskírteini 2022

Félagsskírteini 2022 Búið að er að senda rukkanir fyrir árgjaldi BA árið 2022. Til að sækja um makakort þarf að senda email á ba@ba.is með nafni […]