Upplýsingar um aðalfund og árgjaldið

Meistari með meiru
31. desember, 2020
Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar 2021
20. febrúar, 2021
Show all

Upplýsingar um aðalfund og árgjaldið

Stjórnin ákvað að fresta aðalfundi fram til 20 febrúar vegna fjöldatakmarkana. En árgjaldið vegna félagsskirteina helst óbreytt og verður sent út um mánaðarmótin janúar/febrúar 2021

Gjaldskrá BA:

Félags-skirteini 7500.- kr auk banka og sendingarkostnað sem leggst ofan á árgjaldið (sent í heimabanka)

Félags-skirteini – veitir afslætti hjá mörgun fyrirtækjum sem má sjá inn á heimasíðu ba.is.

Gullkort 15000.- kr en þá er seðill greiddur sem sendur var út og auka 7500.- kr lagt inn á reikning BA kt: 660280-0149 banki 0565-26-000580 og  senda email a ba@ba.is að þið hafið verið að greiða fyrir gullkort.

Gullkort – veitir afslætti hjá mörgun fyrirtækjum sem má sjá inn á heimasíðu ba.is og allir viðburðir á begum BA er innifalið í gullkortinu.

Og  að sjálfsögðu tökum við frjálsum framlögum.

Kv. Stjórnin

Comments are closed.