Október fest

Fundur vegna ársreikninga 2018
2. september, 2019
Greifatorfæran 17 ágúst 2019
28. október, 2019
Show all

Október fest

Þann 12 október n.k. ætlum við að halda okkar árlega októberfest. Húsið opnar kl. 19:00 og verður opið eitthvað framm á nótt. Þetta verður með svipuð sniði og undanfarin ár. Dagskráin er svo hljóðandi en ekkert endilega í þessari röð
Grillmatur, upplýst um hver verður Akstursíþróttamaður Bílaklúbbs Akureyrar 2019, og fleiri verðlaun verða veitt fyrir hin ýmsu atvik. Síðan verður okkar frábæra uppboð en 20% af hverjum seldum hlut mun renna í minningarsjóð Bílaklúbbsins posi verður á staðnum og auðvitað verður tekið við frjálsum framlögum. Malpokar leyfðir alveg eins mikið og þu getur borið. Munið að hafa félagsskirteinin með ykkur
Gullkorthafar fá frítt,
félagsmenn með árskort 2019 borga litlar 1000 krónur
aðrir 2500 krónur og mun formaðurinn standa á kantinum með posann í hönd. Láttu þetta ekki framhjá þer fara. Hafir þú áhuga á að vera með eitthvað á uppboðinu endilega sendið línu á Binna S dynheimar@gmail.com eða senda okkur skilaboð á messenger.

Comments are closed.