Oktoberfest / uppgjör sumarsinns

Okkar menn gerðu það gott í Torfæru í USA
15. apríl, 2019
Bíókvöld Torfæra í 50 ár
15. apríl, 2019
Show all

Oktoberfest / uppgjör sumarsinns

Laugardagskvöldið næstkomandi ætlum við að halda oktoberfest og uppgjör sumarsinns í sal félagheimilissins.

Húsið opnar klukkan 19:00 og verða léttar veitingar á borðum eitthvað frameftir kvöld. Einar sér um að panta fóður og heldur bjórdælunni kaldri að sinni alkunnu snilld.

Veitt verða verðlaun fyrir allskyns alvöru og vitleysu eins og vanalega og að sjálfsögðu verður aksturíþróttamaður BA 2017 kynntur.

Mönnun er frjáls að koma með eigin veigar eins og hendur og aðrir líkamspartar geta

Sjáumst hress

Kveðja nefndin

Comments are closed.