Fjórða umferðin í Drifti á Akureyri 20. Júlí

Úrslit úr keppnum Bíladaga Orkunnar 2019
20. júní, 2019
Úrslit úr fjórðu umferð íslandsmótsins í Drifti.
24. júlí, 2019
Show all

Fjórða umferðin í Drifti á Akureyri 20. Júlí

Fjórða umferð Íslandsmótsins í drifti fer fram laugardaginn næstkomandi eða 20. Júlí.
Æfingar byrja klukkan 10:15
Forkeppni hefst klukkan 12:20
Keppnin sjálf hefst 13:30

Keppnin fer fram á Akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar.
Skráningu líkur 18. Júlí og er á http://skraning.akis.is/keppni/203

Comments are closed.