Úrslit úr fjórðu umferð íslandsmótsins í Drifti.

Fjórða umferðin í Drifti á Akureyri 20. Júlí
17. júlí, 2019
Ljósaæfing á miðvikudaginn 31. júlí
30. júlí, 2019
Show all

Úrslit úr fjórðu umferð íslandsmótsins í Drifti.

Það fór vafalaust ekki framhjá neinum að á laugardaginn síðasta eða 20. Júlí fór fram fjórða umferð íslandsmeistaramótsins í drifti á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Gott veður lék við keppendur og voru 16 keppendur skráðir til leiks í þremur flokkum. Flokkarnir eru minni götubílar, götubílar og opinn flokkur.

Úrslitin voru eftirfarandi:

Minni götubílar:

  1. Krzysztof Kaczynski
  2. Ingólfur Þór Ævarsson
  3. Constantin Florin Vilceanu

Götubílar:

  1. Jökull Atli Harðarson
  2. Kristinn Arnar Gunnarsson
  3. Skarphéðinn Vilhjálmsson

Opinn Flokkur:

  1. Ármann Ingi Ingvason
  2. Jón Þór Hermannsson
  3. Aron Steinn Guðmundsson

Comments are closed.