Ljósaæfing á miðvikudaginn 31. júlí

Úrslit úr fjórðu umferð íslandsmótsins í Drifti.
24. júlí, 2019
Íslandsmeistaratitillinn mun ráðast í síðustu torfærunni í sumar, Greifatorfærunni 17. ágúst!
7. ágúst, 2019
Show all

Ljósaæfing á miðvikudaginn 31. júlí

Miðvikudagskvöldið 31. júlí er áætlað að halda ljósaæfingu á svæðinu okkar. Uppsetning ljósa hefst um 18:00 og byrjum við að keyra klukkan 20:00. Öllum félagsfólki BA frjálst að mæta og spreyta sig á ljósunum, þessi æfing er gjaldfrjáls og hvetjum við alla til að mæta!

Comments are closed.