Úrslit úr keppnum Bíladaga Orkunnar 2019

Myndir af sýningatækjum.
19. júní, 2019
Fjórða umferðin í Drifti á Akureyri 20. Júlí
17. júlí, 2019
Show all

Úrslit úr keppnum Bíladaga Orkunnar 2019

Auto X

 

  1. Elvar Freyr Þorsteinsson – MMC Lancer Evo0
  2. Oddur Andrés Guðsteinsson – Toyota Celica
  3. Jóhann Egilsson – Ford Focus RS

 

Drift

Minni götubílar

  1. Krzysztof Kaczynski
  2. Ingólfur Þór Ævarsson
  3. Benedikt Magni Sigurðarson

 

Götubílar

  1. Patrik Snær Bjarnason
  2. Jökull Atli Harðarson
  3. Ragnar Már Björnsson

 

Opinn flokkur

  1. Birgir Sigurðsson
  2. Sigurjón Elí Eiríksson
  3. Anton Örn Árnason

 

Torfæra

Götubílaflokkur:

  1. Steingrímur Bjarnason 1990 stig
  2. Davíð Logi Ingvarsson 1265 stig
  3. Óskar Jónsson 1013 stig

 

Sérútbúinn flokkur

  1. Þór Þormar Pálsson 1490 stig
  2. Alexander Már Steinarsson 1237 stig
  3. Haukur Viðar Einarsson 1187 stig

 

Sandspyrna

 

Mótorhjóla 1cyl

  1. Ásmundur Stefánsson
  2. Kjartan Tryggvason

 

Fjórhjól

  1. Björgvin Díómedes Unnsteinsson
  2. Hákon Ingi Þórisson

 

Fólksbílar

  1. Bjarki Reynisson
  2. Sævar Páll Stefánsson

 

Jeppar

  1. Steingrímur Bjarnason
  2. Sverrir Yngvi Karlsson

 

Útbúnir jeppar

  1. Kristján Stefánsson
  2. Hafsteinn Þorvaldsson

 

Opinn Flokkur

  1. Valur Jóhann Vífilsson
  2. Halldór Hauksson

 

Götuspyrna

 

Hjól undir 800cc.

1.sæti Arnar Kristjánsson

  1. Guðmundur Kári Daníelsson

 

Hjól 800cc+

  1. Guðmundur Guðlaugsson
  2. Birgir Kristinsson   Ísl.met 6,382.

 

4cyl bílar

  1. Örn Ingimarsson
  2. Stefán Óli Ásgrímsson

 

6cyl bílar.

  1. Ólafur Uni Karlsson    Ísl.met  7,389
  2. Brynjar Schiöth

 

8cyl std bílar.

  1. Stefán Örn Steinþórsson  
  2. Ingimar Baldvinsson

Ísl. Met Auðunn Jónsson  7,724

 

8cyl + bílar.

  1. Leonard Jóhannsson
  2. Kristján Skjóldal   Ísl.met  6,341

 

4×4 bílar.

  1. Axel Indriði Einarsson
  2. Hilmar Gunnarsson

 

Jeppar.

  1. Grétar Óli Ingþórsson   Ísl.met  6,936
  2. Jóhann Björgvinsson

 

Allt flokkur hjóla

Guðmundur Guðlaugsson

 

Allt flokkur bíla

Kristján Skjóldal

 

Burnout

  1. Þórhallur Kristinn – Jeep Cherokee
  2. Sigríður Lára og Björgvin Már – Jeep Redneck
  3. Jóhannes – Lexus IS200

 

Græjukeppni

 

Í T1 flokki (sedan bíla):

  1. Sæti var Sigurður Gísli Guðnason á Mazda. Með 135.39dB meðaltal!
  2. Sæti var Guðni Freyr Ásgeirsson á MMC Galant. Með 134.1dB meðaltal!
  3. Sæti var Oliver Konstantínus Hilmarsson á Lexus. Með 129.9dB meðaltal!

 

Í T2 flokki:

  1. Sæti var Deividas Rimkus á Corolla (gamla EatMe). Með 140.0dB meðaltal!
  2. Sæti var Karen Birta Jónsdóttir á Mazda. Með 135.8dB meðaltal!

 

Í NW1 flokki (station og hatchback bílar):

  1. Sæti var Brynjar Örn Thorlacius Kristjánsson á Golf mk4. Með 138.0dB meðaltal!
  2. Sæti var Baldur Harðarson á Subaru Forester. Með 137dB meðaltal!
  3. Sæti var Ingvar Andri Sigurjónsson á Honda Shuttle. Með 133.1dB meðaltal!

 

Í NW2 flokki:

  1. Sæti var Stefan Ilievski á Audi A3. Með 138.49dB meðaltal!

 

Bílasýning

 

Athyglisverðasta gamla hjólið.

  1. Honda CBX 750 – Stefán Finnbogason
  2. Honda Goldwing Kaffi Racer – Hjörvar
  3. Benali – Kristinn Kristinsson

 

Athyglisverðasta hjólið.

  1. Hayabusa H1 1996CC
  2. Kawasaki 1400 Gottleb
  3. Honda CBR 600 F4

 

Athyglisverðasta keppnistækið.

  1. Camaro – Þórður Tómasson
  2. Dragster – Valur Vífilsson
  3. Katla  – Guðbjörn Grímsson

 

Athyglisverðasta nýrri bíllinn.

  1. Jagúar I-Pace – BL
  2. MB 55 AMG
  3. Dodge Ram – Ísband

 

Athuglisverðasti Jeppinn.

  1. Benz rúta – Gunnar Pálmi
  2. ÍSAR – ÍSAR
  3. Ford F350 – Arnar Diego

 

Athyglisverðasti rúntarinn.

  1. Ford Mustang – Guðmundur og María
  2. Plymouth Barracuda 1970 – Tvíbbarnir
  3. Chevrolet Pickup 1958 – Andrea og Brynjar

 

Athyglisverðasti gamli bíllinn.

  1. Edsel 1959 Jóhannes / Vilberg
  2. Bens 1936 170V Indriði / Jón Grétar
  3. Mustang Mach 1 – Tómas

 

Sýningartæki ársins – Ford Skyliner 1957

 

Myndir: GamliFeitiBitriGaurinn

Comments are closed.