Fréttir

28. janúar, 2024
Einar Gunnlaugsson formaður Bílaklúbbsins og heiðursfélagi 2024 Valdimar Kristjánsson

Heiðursfélagi 2024

Stjórnin tilnefnir Valdimar Kristjánsson hjá GV gröfum til heiðursfélaga BA fyrir vel unnin störf fyrir klúbbinn í gegnum árin.
28. janúar, 2024

Ný stjórn 2024

Þann 27. janúar var aðalfundur Bílaklúbbsins og í stjórn komu inn nýjir meðlimir og eins eru nýjir deildarformenn. Í stjórn er: Einar Gunnlaugsson formaður Halldór Viðar […]
9. janúar, 2024

Lausar stöður innan stjórnar BA og dagskrá aðalfundar 27. jan 2024

Lausar stöður innan stjórnar.  Til að geta gefið kost á sér í stjórn þarf viðkomandi að vera búin að greiða í félagið a.m.k. sl. 3 ár […]
14. desember, 2023

Aðalfundur Bílaklúbbsins 27. janúar 2024

Aðalfundur BA verður haldin 27. janúar 2024 kl. 13:00 stundvíslega í félagsheimilinu okkar að  Hlíðarfjallsvegi 13 Hér að neðan má finna upplýsingar um lausar stöður innan […]