Okkur langar til að kynna nýkjörna meðlimi stjórnarinnar 2025.
Einar Gunnlaugsson formaður
Þóra Kristín Hafdal Flosadóttir gjaldkeri.
Vilberg Njáll Jóhannesson (Beggi) meðstjórnandi.
Jón Gunnlaugur Stefánsson (Jonni) varamaður en hann er einning formaður sýningardeildar.
Og um leið langar okkur að þakka Birgittu Ösp fráfarandi ritara, Jónasi Frey fráfarandi gjaldkera og kortaprentarakalls og Valda fráfarandi meðstjórnandi kærlega fyrir ykkar framlag í stjórn Bílaklúbbsins.
En þau eru alls ekki hætt þó að þau gáfu ekki kost á sér áfram í stjórn.
Valdi er enn formaður jeppadeildar
Birgitta tók að sér Auto-x deildina
Jónas er enn múltitaskari Bílaklúbbsins