Fréttir

29. desember, 2019

Aðalfundur 25.01.2020

  Laugardaginn 25 janúar 2020 klukkan 14:00 verður aðalfundur BA haldin í húsnæði félagsins. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. Hafir þú áhuga á að vera í […]
24. desember, 2019

Gleðilega hátíð.

Bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Þökkum samverustundirnar á árinu sem er að líða.
11. nóvember, 2019

Bíó Bíó Bíó

Það er komið að því að við ætlum BA menn og konur að fjölmenna í bíó miðvikudaginn 20. nóv kl 19:30 en þá er sýnd myndin […]
28. október, 2019

Greifatorfæran 17 ágúst 2019

Þetta er slóðin á þáttin sem var frumsýndur 27 okt út í Luxembourg um roadtrip-ið þeirra um Ísland. En þeir voru hjá okkur á Greifatorfærunni að […]