Almennur vöfflufundur verður haldinn á nýjan leik í kvöld!

Tilkynning frá stjórn BA
7. apríl, 2020
Fornbílaskoðun 2020 er um næstu helgi eða 16. Maí.
12. maí, 2020
Show all

Almennur vöfflufundur verður haldinn á nýjan leik í kvöld!

Almennur vöfflufundur verður haldinn á nýjan leik í kvöld! Klukkan 20:00 í kvöld, mánudaginn 11. maí verður fyrsti almenni fundurinn haldin eftir afléttingu hafta. Boðið verður uppá vöfflur í tilefni þess! Einnig verður farið yfir mál líðandi stundar, mál á borð við Bíladaga.
Sjáumst 

 

Comments are closed.