Fréttir

15. apríl, 2019

Dómaranámskeið í Torfæru

Haldið verður dómaranámskeið í Torfæru þann 9 ágúst n.k. kl:18:00 til 22:00 í húsnæði klúbbsins. Það kostar litlar 1000 kr sem er greitt á staðnum. Þeir […]
15. apríl, 2019

FRESTUN á GO kart keppni sem vera átti um helgina

Vegna veðurskilirða hefur verið ákveðið að fresta go kart keppninni semhalda átti um helgina. Ný tímasetning verður auglýst síðar.
15. apríl, 2019

Skráning í 2.umferð Íslandsmóts í Götuspyrnu

Skráning er hafin í 2.Umferð Íslandsmótsins í Götuspyrnu 2018, sem fram fer Laugardaginn 14.Júlí á Aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Skráningu og nánari upplýsingar má finna HÉR.
15. apríl, 2019

„Engar hraðatakmarkanir á keppnum Bíladaga Orkunnar í ár“

Okkar eini Einar fór í viðtal til strákanna í Mótorhaus og renndi yfir áhersluatriði Bíladaga Orkunnar.