Fréttir

13. júlí, 2020

Úrslit úr B.Jensen Götuspyrnunni 11. júlí 2020

Götuhjól undir 800c: Guðmundur Alfreð Hjartarson Jón Stefán Laxdal Götuhjól 800c +: Tryggvi Snær Friðjónsson Sigríður Dagný Þrastardóttir 6 Cyl flokkur: Guðni Brynjar Guðnason Hjörtur Harðarson […]
13. júlí, 2020

Önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru um næstu helgi!

Um næstu helgi eða 18. júlí fer fram önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru , Blikk og tækni torfæran. Það er BA sem heldur þessa keppni á […]
10. júlí, 2020

Sandspyrnu frestað fram í september!

Sandspyrnu frestað fram í september! Því miður verðum við að fresta sandspyrnunni sem halda átti á morgun 11. júlí framm í september vegna dræmrar þátttöku. Götuspyrnan […]
8. júlí, 2020

B. Jensen götuspyrnan og sandspyrna um næstu helgi!

Um næstu helgi eða Laugardaginn 11. júlí verða haldnar tvær keppnir á svæðinu hjá okkur. Um er að ræða B. Jensen götuspyrnuna sem haldin verður klukkan […]