7. ágúst, 2019

Íslandsmeistaratitillinn mun ráðast í síðustu torfærunni í sumar, Greifatorfærunni 17. ágúst!

17. ágúst næstkomandi verður haldin hin árlega Greifatorfæra á svæðinum hjá okkur við Hlíðarfjallsveg. Gríðarleg spenna er í íslandsmótinu en etja þeir Þór Þormar Pálsson og […]
30. júlí, 2019

Ljósaæfing á miðvikudaginn 31. júlí

Miðvikudagskvöldið 31. júlí er áætlað að halda ljósaæfingu á svæðinu okkar. Uppsetning ljósa hefst um 18:00 og byrjum við að keyra klukkan 20:00. Öllum félagsfólki BA […]
24. júlí, 2019

Úrslit úr fjórðu umferð íslandsmótsins í Drifti.

Það fór vafalaust ekki framhjá neinum að á laugardaginn síðasta eða 20. Júlí fór fram fjórða umferð íslandsmeistaramótsins í drifti á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Gott veður […]
17. júlí, 2019

Fjórða umferðin í Drifti á Akureyri 20. Júlí

Fjórða umferð Íslandsmótsins í drifti fer fram laugardaginn næstkomandi eða 20. Júlí. Æfingar byrja klukkan 10:15 Forkeppni hefst klukkan 12:20 Keppnin sjálf hefst 13:30 Keppnin fer […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...