Stjórnin ákvað að fresta aðalfundi fram til 20 febrúar vegna fjöldatakmarkana. En árgjaldið vegna félagsskirteina helst óbreytt og verður sent út um mánaðarmótin janúar/febrúar 2021 Gjaldskrá […]
Okkur langar að þakka Þórði Tómassyni fisksala fyrir þessa höfðinglegu gjöf sem okkur verður færð með vorinu. En þetta tæki er til að draga gúmmí í […]
Stefnt verður á að halda Aðalfund Bílaklúbbs Akureyrar Laugardaginn 22. Janúar í félagsheimilinu okkar að Hlíðarfjallsvegi 13. Fundur hefst klukkan 13:00 stundvíslega. Ef fjöldatakmarkanir verða ennþá […]
Kæru félagar, hafið það öll sem best yfir hátíðirnar og njótið líðandi stundar. Einnig viljum við óska ykkur velfarnaðar á nýju ári og þakka fyrir það […]