Ritstjórn

10. maí, 2022

Yfirlýsing frá BA, START og KK

Að gefnu tilefni viljum við undirritaðir akstursíþróttaklúbbar koma eftirfarandi á framfæri. Torfærusumarið 2022 fór vel af stað með tveimur keppnum síðastliðna helgi. Þær voru báðar í […]
6. maí, 2022

Fundur með frambjóðendum til bæjarstjórnar

Mánudaginn n.k. 9 maí kl. 20:00 verður fundur með frambjóðendum til bæjarstjórnar. Allir velkomnir heitt og könnunni og funheitar vöfflur.
24. apríl, 2022

Félagsfundur

Almennur félagsfundur haldin mánudaginn 25 apríl kl 20:30Hvetjum við driftara og rallycross áhugamenn um að mæta og taka þátt í umræðu um rallycrossbrautina okkar og fyrirhugaða […]
19. apríl, 2022

Dómnefndarnámskeið

Góðan dag Næsta námskeið sem AKÍS heldur er dómnefndarnámskeið.Námskeiðið er skipt niður á tvo daga og hefst á laugardaginn 23.apríl kl 13:00 og svo aftur á […]