Ritstjórn

4. febrúar, 2023

Félagsskírteini 2023

Nú fyrir stuttu var nýr maður að taka við skírteinum og óskum við honum innilega til hamingju  með það nýja hlutverk, en  þessa daganna er hann […]
7. janúar, 2023

Dagskrá Aðalfundar 21. janúar 2023 kl.13:00

Dagskrá fundar: 1. Formaður setur fundinn og boðar kosningu fundarstjóra og ritara fundarins. 2. Fundarstjóri kannar lögmæti fundarins og kynnir dagskrá hans. 3. Formaður flytur skýrslu […]
15. desember, 2022

Aðalfundur 2023

Stefnt verður á að halda Aðalfund Bílaklúbbs Akureyrar Laugardaginn 21. Janúar 2023 í félagsheimilinu okkar að Hlíðarfjallsvegi 13.Fundur hefst klukkan 13:00 stundvíslega. Í ár verða eftir […]
3. september, 2022

Þessi mætir

Þórður Tómasson mætir í 3. og 4. umferð í sandspyrnu 10 september 2022, þess má geta að þetta er öflugasti dragsterinn á landinu og varð fyrstur […]