8. júní, 2019

Armbönd á Bíladaga Orkunnar komin í sölu!

Þá er komið að því! Armböndin eru komin í sölu og kosta litlar 9.500 krónur.  Armböndin eru seld í Orkunni á Vesturlandsvegi í Reykjavík og Orkunni […]
3. júní, 2019

Skráningar hafnar í keppnir Bíladaga Orkunnar 2019!

Bíladagar Orkunnar eru handan við hornið og ekki seinna vænna en að skrá sig til keppni. Auto-X Drift Torfæra Sandspyrna Götuspyrna Græjukeppni   Dagskrá og upplýsingar […]
28. maí, 2019

Úrslit úr B.Jensen Götuspyrnunni 25. maí.

Um síðustu helgi  25. maí fór fram hin árlega B. Jensen Götuspyrnan. Það var þónokkur þátttaka og mikil stemmning fyrir komandi spyrnusumri sem er senn að […]
18. maí, 2019

B.Jensen spyrnan 25.Maí

Laugardaginn 25.Maí, fer fram Afmælisspyrna í Götuspyrnu 2019, Afmælismót Bílaklúbbs Akureyrar. Dagskrá: 10:00 Mæting keppenda og skoðun keppnistækja hefst 11:30 Skoðun lýkur 11:45 Fundur með keppendum […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...