Armbönd á Bíladaga Orkunnar komin í sölu!

Skráningar hafnar í keppnir Bíladaga Orkunnar 2019!
3. júní, 2019
Keppendalistar Bíladaga Orkunnar 2019
12. júní, 2019
Show all

Armbönd á Bíladaga Orkunnar komin í sölu!

Þá er komið að því! Armböndin eru komin í sölu og kosta litlar 9.500 krónur.  Armböndin eru seld í Orkunni á Vesturlandsvegi í Reykjavík og Orkunni Hörgárbraut Akureyri, eins hjá Bílaklúbbi Akureyrar og í miðasöluhúsinu okkar þegar Bíladagar Orkunnar hefjast. Greiddir meðlimir Bílakúbbsins 2019 fá frítt inn á alla viðburði á vegum Bílakúbbsins.
Eins og og áður hefur komið fram er skráning hafin á alla viðburði okkar hér.

Hér að neðan má finna allar helstu upplýsingar. Hlökkum til að sjá ykkur 🙂

Comments are closed.