Úrslit úr B.Jensen Götuspyrnunni 25. maí.

B.Jensen spyrnan 25.Maí
18. maí, 2019
Skráningar hafnar í keppnir Bíladaga Orkunnar 2019!
3. júní, 2019
Show all

Úrslit úr B.Jensen Götuspyrnunni 25. maí.

Um síðustu helgi  25. maí fór fram hin árlega B. Jensen Götuspyrnan. Það var þónokkur þátttaka og mikil stemmning fyrir komandi spyrnusumri sem er senn að hefjast. Við þökkum áhorfendum, keppendum og starfsfólki kærlega fyrir daginn!

Úrslitin eru svohljóðandi:

Götuhjól undir 800cc

 

 1. Guðmundur Kári Daníelsson
 2. Ásmundur Stefánsson

 

Götuhjól 800cc og yfir

 1. Birgir Kristinsson
 2. Arnór Karlsson

 

Bílar 6cyl

 1. Tómas Karl Benediktsson
 2. Hjörtur Harðarsson

 

Bílar 8cyl standard

 1. Stefán Örn Steinþórsson  Nýtt Íslandsmet 7,912
 2. Helgi Berg Sigurbjörnsson

 

8cyl +

 1. Leonard Jóhannsson
 2. Kristján Skjóldal

 

Jeppar

 1. Jóhann Björgvinsson
 2. Hákon Heiðar Ragnarsson

 

Allt flokkur hjóla

Birgir Kristinsson

 

Allt flokkur bíla

Leonard Jóhannsson

 

Hér má sjá tímana sem settir voru í keppninni 🙂

Comments are closed.