Októberfest og uppboð 23. október!

Kosting á Akstursíþróttamanni BA 2021
21. september, 2021
Stjórn Ba 2020
Aðalfundur haldin 22. janúar 2022
22. desember, 2021
Show all

Októberfest og uppboð 23. október!

Kæru félagar!

Nú er loksins komið að því að halda oktoberfest eftir langa pásu.
Dagskrá:
– 18:00 Húsið opnar, kveikt á grillinu
– 18:05 DJ Lágsen setur lágstemda tónlist á fóninn
– 18:30 Bobb slítur úr tíunda bjór
– 19:00 Borðhald hefst
– 19:45 Akstursíþróttamaður BA veittur
– 19:50 Önnur verðlaun veitt
– 20:30 Uppboð varnings félagsmanna BA 20%
– 2?:?? DJ Lágsen leikur fyrir eins meters dansi.

Ath. Grillið er frítt fyrir gullkortshafa, starfsmenn æfinga og keppna í sumar.
Greiddir meðlimir borga 1500.
Aðrir aðkomumenn og fólk 2500.
Skráning í mat er á ba@ba.is eða heyra í Hrefnu 8495685

Þeir sem eru með varning á uppboðið mætið tímanlega!

Ekki má gleyma að malpokar eru leyfðir.

Meðfylgjandi mynd er frá uppboði hjá okkur 2018, en eins og sést þá fór þessi fermingarmynd á 50.000kr.-

 

 

Comments are closed.