Októberfest og uppboð 23. október!

Show all

Októberfest og uppboð 23. október!

Kæru félagar!

Nú er loksins komið að því að halda oktoberfest eftir langa pásu.
Dagskrá:
– 18:00 Húsið opnar, kveikt á grillinu
– 18:05 DJ Lágsen setur lágstemda tónlist á fóninn
– 18:30 Bobb slítur úr tíunda bjór
– 19:00 Borðhald hefst
– 19:45 Akstursíþróttamaður BA veittur
– 19:50 Önnur verðlaun veitt
– 20:30 Uppboð varnings félagsmanna BA 20%
– 2?:?? DJ Lágsen leikur fyrir eins meters dansi.

Ath. Grillið er frítt fyrir gullkortshafa, starfsmenn æfinga og keppna í sumar.
Greiddir meðlimir borga 1500.
Aðrir aðkomumenn og fólk 2500.
Skráning í mat er á ba@ba.is eða heyra í Hrefnu 8495685

Þeir sem eru með varning á uppboðið mætið tímanlega!

Ekki má gleyma að malpokar eru leyfðir.

Meðfylgjandi mynd er frá uppboði hjá okkur 2018, en eins og sést þá fór þessi fermingarmynd á 50.000kr.-

 

 

Comments are closed.

Kosting á Akstursíþróttamanni BA 2021
21. september, 2021
Stjórn Ba 2020
Aðalfundur haldin 22. janúar 2022
22. desember, 2021