Minningarmót BA um næstu helgi eða laugardaginn 24. Ágúst

Úrslit úr Greifatorfærunni 17. ágúst 2019
21. ágúst, 2019
Vegna Greifatorfærunnar 17.08.2019
24. ágúst, 2019
Show all

Minningarmót BA um næstu helgi eða laugardaginn 24. Ágúst

Um næstu helgi eða 24. ágúst næstkomandi fer fram síðasta keppnin í íslandsmótinu í götuspyrnu. Þetta er einnig minningarmót um fallna félaga. Allur ágóði úr miðasölu rennur í Minningarsjóð Bílaklúbbsins, en sjóður sá hefur verið notaður til að styrkja félagsmenn á erfiðum tímum.

Að jafna fer keppnin fram á aksturíþróttasvæðinu hjá okkur og kostar 1.000kr inn og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Skráning fer fram hér.

Dagskrá:

11:00  Mæting keppenda

11:00 Skoðun hefst

12:30 Skoðun lýkur

12:45 Fundur með keppendum

13:00 Tímatökur hefjast

14:30 Tímatökum lýkur

15:00 Keppni hefst

18:00 Keppni lýkur og kærufrestur hefst

Kærufresti lýkur 30mín eftir að keppni lýkur

Verðlaunaafhending á palli við félagsheimili

Myndir: Svenni Har / Mótorsportmyndir

Comments are closed.