Gullkort

Dagskrá Bíladaga 2019
16. apríl, 2019
Ný vefsíða Bílaklúbbsins
Ný vefsíða Bílaklúbbsins í loftið
29. apríl, 2019
Show all

Gullkort

Nú hafa allir meðlimir Bílaklúbbsins fengið sent í heimbankann sinn greiðsluseðil að upphæð 7500 kr en síðan leggst seðilsgjald ofna á þá upphæð. En ef þig langar til að fá Gullkort sem felst meðal annars í að það er frítt kaffi á keppnum, frítt á ljósaæfingar 2019 og allavega eins og eitt grill yfir sumarið. Til að gerast Gullkorts meðlimur þá eru auka 7500kr lagðar inn á reikninginn sama dag og greiðsluseðill er greiddur, nú ef búið er að greiða hann þá er samt lítið mál að gerast Gullkorts meðlimur, einfaldlega leggur inn 7500 kr sendir síðan email á ba@ba.is og tekur fram að þú hafir verið að gerast Gullmeðlimur. Reikningnúmer og kennitala kúbbsins er 0565-26-000580 660280-0149

Kveðja Stjórnin

Comments are closed.