Dagskrá Bíladaga 2019

Spóladagur 2 febrúar 2019
16. apríl, 2019
Gullkort
16. apríl, 2019
Show all

Dagskrá Bíladaga 2019

Undirbúningur fyrir Bíladaga er að sjálfsögðu kominn á fullt og eru hin og þessi mál komin á hreint.

Kynnir Bíladaga 2019 verður enginn annar en Garðar Gæi IceReadneck en samningar náðust við Gæa nýverið.

Dagskrá Bíladaga er eftirfarandi:

Föstudagurinn 14. júní:

Autox klukkan 10:00

Drift klukkan 15:00

Laugardagurinn 15. júní:

Torfæra klukkan 11:00

Sandspyrna klukkan 18:00

Sunnudagurinn 16. júní

Götuspyrna klukkan 11:00

Burn-Out klukkan 21:00

Mánudagurinn 17. júní

Bílasýning frá klukkan 10:00-18:00

 

 

Comments are closed.