Frestun aðalfundar

Stjórn Ba 2020
Aðalfundur haldin 22. janúar 2022
22. desember, 2021
Aðalfundur 5 febrúar 2022
28. janúar, 2022
Show all

Frestun aðalfundar

Í ljósi nýrra sóttvarnareglna þá hefur stjórn Bílaklúbbs Akureyrar tekið þá ákvörðun um að fresta aðalfundi sem halda átti 22. Janúar n.k. um óákveðin tíma. Um leið og það verður áflétt nóg til að halda aðalfund þá munum við auglýsa nýja dagsetningu.

Kveðja stjórn BA

Comments are closed.