Bílaklúbbur Akureyrar kynnir samstarf við Flügger

Námskeiðahald AKÍS 2022
29. mars, 2022
Dómnefndarnámskeið
19. apríl, 2022
Show all

Bílaklúbbur Akureyrar kynnir samstarf við Flügger

Kæri Andelen félagi,

Verið hjartanlega velkomin í Flügger Andelen 😊

Flügger Andelen veitir  20%  afslátt af allri
málningu og verkfærum í öllum sínum  verslunumtil ykkar
greiddra meðlima og til viðbótar greiða þeir í Flügger 5%
styrktargreiðslu af öllum kaupum sem okkar meðlimir versla
hjá þeim.

Þetta tilboð gildir allt árið.

Flügger Andelen er með ákveðið orðatiltæki; „Því
fleiri sem vita um Andelen, þeim mun hærri verður
styrktargreiðslan.“

Við óskum þér velgengni með þína Andelen styrktargreiðslu og
verið hjartanlega velkomin í Flügger Andelen 😊

 

 

Comments are closed.