Dómnefndarnámskeið

Bílaklúbbur Akureyrar kynnir samstarf við Flügger
29. mars, 2022
Félagsfundur
24. apríl, 2022
Show all

Dómnefndarnámskeið

Góðan dag

Næsta námskeið sem AKÍS heldur er dómnefndarnámskeið.
Námskeiðið er skipt niður á tvo daga og hefst á laugardaginn 23.
apríl kl 13:00 og svo aftur á mánudaginn kl 20:00.

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að starfa í dómnefnd að skrá
sig á námskeiðið.

Einnig er skylda fyrir þá sem ætla að starfa sem formenn dómnefndar
í Íslandsmeistaramótinu í sumar að sitja þetta námskeið.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að fara inn á akis.is og inn í fréttinni um námskeiðið er linkur sem flytur ykkur í skráningarformið

Comments are closed.