Ritstjórn

29. maí, 2025

Úrslit úr B. Jensen spyrnunni 24. maí 2025

Götuhjól 800cc undir Hrannar Ingi Óttarsson Daníel Máni Ólafsson Götuhjól 800cc yfir Ingi Sigurðsson Ólafur Ragnar Ólafsson Breytt Götuhjól Ingi Sigurðsson Guðvarður Jónsson Opinn Flokkur Hjóla […]
14. maí, 2025

Bílasýning Bílaklúbbs Akureyrar 17. júní 2025 í Boganum

Hér koma upplýsingar og linkur sem þú fyllir út ef þú vilt hafa einhverjar upplýsingar um bílinn þinn á Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar 17. júní 2025 Maður […]
4. febrúar, 2025

Stjórn 2025

Okkur langar til að kynna nýkjörna meðlimi stjórnarinnar 2025. Einar Gunnlaugsson formaður Þóra Kristín Hafdal Flosadóttir gjaldkeri. Vilberg Njáll Jóhannesson (Beggi) meðstjórnandi. Jón Gunnlaugur Stefánsson (Jonni)  […]
4. febrúar, 2025
Björn Valdimarsson, Einar Gunnlaugsson formann, Fjölnir Sigurjónsson og Halldór Hauksson varaformann.

Heiðursfélagar 2025

  Björn Valdimarsson og Fjölnir Sigurjónsson voru gerðir að  heiðursfélögum á aðalfundi Bílaklúbbsins sem haldin var 25. janúar 2025 s.l. Óskum þeim innilega til hamingju.