Aðalfundi 2017 lokið

Snorri Þór í Driftið
15. apríl, 2019
Gullskírteini 2017!
15. apríl, 2019
Show all

Aðalfundi 2017 lokið

Aðalfundur BA fór fram í dag í hátíðarsal klúbbsins. Fundurinn var samkvæmt hefðbundinni dagskrá og allt gott að frétt af klúbbnum.

Nokkur framboð komu fram og var því kosið um laus sæti í stjórninni. Nýja stjórnin á eftir að koma saman og skipta með sér verkum. Í stjórninni eru:

Einar Gunnlaugs, formaður

Í aðalstjórn eru
Garðar Þór Garðarsson
Grétar Óli Ingþórsson
Jónas Freyr Sigurbjörnsson
Jón Rúnar Rafnsson
Kristján Valbergsson
Ólafur Finnur Jóhannsson

Varamenn eru
Hrefna Björnsdóttir
Jón Gunnlaugur Stefánsson

BA óskar þeim til hamingju. Díönu fráfarandi stjórnarmeðlimi er þakkað fyrir vel unnin störf.

Comments are closed.