Snorri Þór í Driftið

Minnum á Aðalfund
15. apríl, 2019
Aðalfundi 2017 lokið
15. apríl, 2019
Show all

Snorri Þór í Driftið

Snorri, sem er þekktastur fyrir afrek sín í torfæru, hefur ákveðið að skipta yfir í Driftið þetta árið.

Það verður spennandi að fylgjast með honum í því sporti, og óskar Bílaklúbbur Akureyrar honum til hamingju með nýja bílinn, og góðs gengis í sumar.

Comments are closed.