Úrslit úr Greifatorfærunni seinni umferð 2017

Spólsvæðið er opið alla bíladaga!
15. apríl, 2019
Keppendalisti og dagskrá keppenda í AutoX – Drifti – Sandspyrnu – Drulluspyrnu og Götuspyrnu
15. apríl, 2019
Show all

Úrslit úr Greifatorfærunni seinni umferð 2017

Önnur umferð fór fram í dag og það var grjóthörð samkeppni!

Úrslit eru eftirfarandi

Götubílar

Nr Nafn Staða
408 Ragnar Skúlason 1. sæti
404 Haukur Birgisson 2. sæti
405 Steingrímur Bjarnason 3. sæti
403 Eðvald Orri Guðmundsson 4. sæti

Sérútbúnir

Nr Nafn Staða
31 Guðmundur Ingi Arnarsson 1. sæti
7 Þór Þormar Pálsson 2. sæti
111 Gestur J. Ingólfsson 3. sæti

Tilþrifaverðlaun í Sérútbúnum flokk fær Magnús Sigurðsson

Tilþrifaverðlaun í Götubílaflokki fær Steini Bjarna

Greifinn 2017 fyrir flest samanlögð stig úr báðum keppnum er Guðmundur Ingi Arnarsson

Nánari útskýring á stigum og refsingum má finna HÉR

Við þökkum öllum bæði áhorfendum, keppendum og starfsfólki fyrir frábæra daga og hlökkum til að halda bíladögum áfram fram yfir næstu helgi!

Comments are closed.