Þriðja umferð íslandsmeistaramótsins í torfæru á Blönduósi um næstu helgi.

Úrslit úr annari umferð í Sandspyrnu á Bíladögum 2021
23. júní, 2021
Greifatorfæran er á morgun!
13. ágúst, 2021
Show all

Þriðja umferð íslandsmeistaramótsins í torfæru á Blönduósi um næstu helgi.

Um næstu helgi eða 17. júlí verður haldi þriðja umferð íslandsmeistaramótsins í torfæru á Blönduósi.

Það er Bílaklúbbur Akureyrar sem heldur keppnina.
Keppnin hefst klukkan 11:00 og verða þá eknar tvær brautir fram að hádegjishléi.
Klukkan 13:00 verða síðan seinni fjórar brautirnar eknar.

Styrktaraðilar keppninnar eru:

  • Blikk og Tækniþjónustan
  • Terra
  • Pepsi Max
  • Íslenska Toræran

Comments are closed.